Sport

Dómara vikið úr starfi

Enska knattspyrnusambandið ákvað nýlega að víkja dómara í úrvalsdeildinni úr starfi. Í ljós kom að dómarinn, sem heitir Mike Dean, hafði vafrað um heimasíðu Arbitros Racing og tekið þátt í hestaveðreiðum. Sambandið sá sér ekki fært um annan en að víkja Dean úr starfi og er málið nú í rannsókn. Dean átti að dæma leik Newcastle og Bolton á St. James' Park í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×