Varanleg kjaraskerðing? 25. febrúar 2005 00:01 Kjör í einstökum atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu hafa rýrnað vegna innflutnings á ódýru erlendu vinnuafli og telja menn innan verkalýðshreyfingarinnar hættu á að til lengri tíma litið sé ljóst að þróunin leiði til varanlegrar skerðingar á launum og starfskjörum og aukins atvinnuleysis verði ekki gripið í taumana. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að þetta eigi einkum við um verkamenn og sérhæfða starfsmenn í byggingavinnu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta geti líka átt við um ýmis þjónustustörf og ferðaþjónustu en ekki séu jafn ljósar vísbendingar um það. Innan verkalýðshreyfingarinnar er fullyrt að sú þróun að ráða til starfa útlendinga á lakari launum og við verri starfskjör en ríkja almennt hafi haft beina þýðingu fyrir launaþróun í greinum þar sem innfluttu starfsmennirnir eru flestir. Þannig hefur eftirspurn eftir vinnuafli ekki leitt til bættra kjara heldur hafa kjörin frekar rýrnað. Stór hluti útlendinga, sem koma til starfa hér á landi á vegum erlendra starfsmannaleigna og þjónustusamninga, er á lakari launum og búa við verri starfskjör en gilda hér á landi. Talið er að margir þeirra sem koma á grundvelli þjónustusamninga njóti ekki lágmarkskjara samkvæmt lögum og kjarasamningum og búa í lélegu húsnæði, hjólhýsum, gámum, verksmiðjuhúsnæði og á vinnustöðum í nýbyggingum. Skattar og opinber gjöld eru ekki greidd af þessari starfsemi og er ljóst að ríkið verður af verulegum tekjum, annars vegar vegna undanskota frá skatti í framhaldi af viðskiptum við starfsmannaleigur og hins vegar vegna þeirra sem starfa alveg svart. Talið er að upphæðin nemi tugum og jafnvel hundruðum milljóna króna. Fréttir Innlent Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira
Kjör í einstökum atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu hafa rýrnað vegna innflutnings á ódýru erlendu vinnuafli og telja menn innan verkalýðshreyfingarinnar hættu á að til lengri tíma litið sé ljóst að þróunin leiði til varanlegrar skerðingar á launum og starfskjörum og aukins atvinnuleysis verði ekki gripið í taumana. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að þetta eigi einkum við um verkamenn og sérhæfða starfsmenn í byggingavinnu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta geti líka átt við um ýmis þjónustustörf og ferðaþjónustu en ekki séu jafn ljósar vísbendingar um það. Innan verkalýðshreyfingarinnar er fullyrt að sú þróun að ráða til starfa útlendinga á lakari launum og við verri starfskjör en ríkja almennt hafi haft beina þýðingu fyrir launaþróun í greinum þar sem innfluttu starfsmennirnir eru flestir. Þannig hefur eftirspurn eftir vinnuafli ekki leitt til bættra kjara heldur hafa kjörin frekar rýrnað. Stór hluti útlendinga, sem koma til starfa hér á landi á vegum erlendra starfsmannaleigna og þjónustusamninga, er á lakari launum og búa við verri starfskjör en gilda hér á landi. Talið er að margir þeirra sem koma á grundvelli þjónustusamninga njóti ekki lágmarkskjara samkvæmt lögum og kjarasamningum og búa í lélegu húsnæði, hjólhýsum, gámum, verksmiðjuhúsnæði og á vinnustöðum í nýbyggingum. Skattar og opinber gjöld eru ekki greidd af þessari starfsemi og er ljóst að ríkið verður af verulegum tekjum, annars vegar vegna undanskota frá skatti í framhaldi af viðskiptum við starfsmannaleigur og hins vegar vegna þeirra sem starfa alveg svart. Talið er að upphæðin nemi tugum og jafnvel hundruðum milljóna króna.
Fréttir Innlent Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Sjá meira