Varanleg kjaraskerðing? 25. febrúar 2005 00:01 Kjör í einstökum atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu hafa rýrnað vegna innflutnings á ódýru erlendu vinnuafli og telja menn innan verkalýðshreyfingarinnar hættu á að til lengri tíma litið sé ljóst að þróunin leiði til varanlegrar skerðingar á launum og starfskjörum og aukins atvinnuleysis verði ekki gripið í taumana. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að þetta eigi einkum við um verkamenn og sérhæfða starfsmenn í byggingavinnu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta geti líka átt við um ýmis þjónustustörf og ferðaþjónustu en ekki séu jafn ljósar vísbendingar um það. Innan verkalýðshreyfingarinnar er fullyrt að sú þróun að ráða til starfa útlendinga á lakari launum og við verri starfskjör en ríkja almennt hafi haft beina þýðingu fyrir launaþróun í greinum þar sem innfluttu starfsmennirnir eru flestir. Þannig hefur eftirspurn eftir vinnuafli ekki leitt til bættra kjara heldur hafa kjörin frekar rýrnað. Stór hluti útlendinga, sem koma til starfa hér á landi á vegum erlendra starfsmannaleigna og þjónustusamninga, er á lakari launum og búa við verri starfskjör en gilda hér á landi. Talið er að margir þeirra sem koma á grundvelli þjónustusamninga njóti ekki lágmarkskjara samkvæmt lögum og kjarasamningum og búa í lélegu húsnæði, hjólhýsum, gámum, verksmiðjuhúsnæði og á vinnustöðum í nýbyggingum. Skattar og opinber gjöld eru ekki greidd af þessari starfsemi og er ljóst að ríkið verður af verulegum tekjum, annars vegar vegna undanskota frá skatti í framhaldi af viðskiptum við starfsmannaleigur og hins vegar vegna þeirra sem starfa alveg svart. Talið er að upphæðin nemi tugum og jafnvel hundruðum milljóna króna. Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Kjör í einstökum atvinnugreinum á höfuðborgarsvæðinu hafa rýrnað vegna innflutnings á ódýru erlendu vinnuafli og telja menn innan verkalýðshreyfingarinnar hættu á að til lengri tíma litið sé ljóst að þróunin leiði til varanlegrar skerðingar á launum og starfskjörum og aukins atvinnuleysis verði ekki gripið í taumana. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að þetta eigi einkum við um verkamenn og sérhæfða starfsmenn í byggingavinnu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta geti líka átt við um ýmis þjónustustörf og ferðaþjónustu en ekki séu jafn ljósar vísbendingar um það. Innan verkalýðshreyfingarinnar er fullyrt að sú þróun að ráða til starfa útlendinga á lakari launum og við verri starfskjör en ríkja almennt hafi haft beina þýðingu fyrir launaþróun í greinum þar sem innfluttu starfsmennirnir eru flestir. Þannig hefur eftirspurn eftir vinnuafli ekki leitt til bættra kjara heldur hafa kjörin frekar rýrnað. Stór hluti útlendinga, sem koma til starfa hér á landi á vegum erlendra starfsmannaleigna og þjónustusamninga, er á lakari launum og búa við verri starfskjör en gilda hér á landi. Talið er að margir þeirra sem koma á grundvelli þjónustusamninga njóti ekki lágmarkskjara samkvæmt lögum og kjarasamningum og búa í lélegu húsnæði, hjólhýsum, gámum, verksmiðjuhúsnæði og á vinnustöðum í nýbyggingum. Skattar og opinber gjöld eru ekki greidd af þessari starfsemi og er ljóst að ríkið verður af verulegum tekjum, annars vegar vegna undanskota frá skatti í framhaldi af viðskiptum við starfsmannaleigur og hins vegar vegna þeirra sem starfa alveg svart. Talið er að upphæðin nemi tugum og jafnvel hundruðum milljóna króna.
Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira