Sport

Wigan áfram á toppnum

Þrír leikir voru í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Wigan sigraði Coventry 2-1, Nottingham Forest vann Preston 2-0 og Derby og Burnley gerðu 1-1 jafntefli. Wigan er því áfram á toppnum í deildinni með 66 stig, jafnmörg og Ipswich sem hefur lakara markahlutfall.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×