Sport

Austrið vann með tíu stigum

Allen Iverson, leikmaður Piladelphia, var valinn maður Stjörnuleiksins í NBA-körfuboltanum sem fram fór í nótt. Iverson skoraði 15 stig og gaf 10 stoðsendingar í 125-115 sigri Austurdeildarinnar gegn Vesturdeildinni. Þetta er í annað sinn sem Iverson er valinn maður stjörnuleiksins , en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1981 sem maður leiksins nær ekki að skora 20. stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×