Erlent

Aukafjárveiting vegna hamfara

Ríkisstjórnin hefur samþykkt sérstaka aukafjárveitingu til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar vegna náttúruhamfaranna við Indlandshaf. Framlagið er tíu milljónir króna og er í samræmi við það sem aðrar Norðurlandaþjóðir hafa reitt af hendi samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×