Sport

Watford heldur jöfnu

Það er kominn hálfleikur í leik Watford og Liverpool í undanúrslitum deildarbikarsins á Vicarage Road og staðan er ennþá markalaus. Liverpool hefur þó verið mun sterkari aðilinn án þess þó að skapa sér mörg marktækifæri. Þeirra besta færi átti Morientes er hann átti skot í varnarmann og rétt framhjá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×