Sport

Gazza á batavegi

Gamla knattspyrnugoðið Paul Gascoigne er allur að koma til eftir að hann var lagður inn á spítala með lungnabólgu. Alex Armitage, umboðsmaður Gascoigne, þvertók fyrir að ástand leikmannsins hefði eitthvað með eiturlyf og áfengi að gera. "Þetta er bara lungnabólga sem er eitthvað sem getur komið fyrir hvern sem er," sagði Armitage. Gascoigne vonast eftir því að komast í boltann á nýjan leik og sótti nýverið um þjálfarastarf hjá Newcastle Jets í áströlsku deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×