Forsætisráðherra ræðir ekki kjarabæturnar án greinargerðar 23. desember 2005 19:27 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist sjálfur vera undrandi á launahækkuninni. MYND/GVA Forsætisráðherra vill ekki ræða kjarabætur til handa, ráðherrum, ríkisstjórn og æðstu embættismönnum við fjölmiðla nema fyrir liggi greinargerð frá Kjaradómi. Hann hefur hins vegar kallað aðila vinnumarkaðarins á sinn fund strax eftir jól. Formenn allra stjórnarandstöðuflokkanna hafa skrifað forsætisráðherra og farið fram á að Alþingi verði kallað saman á milli jóla og nýárs til að ræða málið. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagðist sjálfur vera undrandi á launahækkuninni og kallaði formann Kjaradóms á sinn fund í gærmorgun til að fá skýringar. Formaðurinn, Garðar Garðarsson, útskýrði málið í fjölmiðlum í gær, meðal annars á þann veg að hann væri að fara að lögum frá Alþingi. Sú skýring nægir hins vegar ekki. Greinargerðin er í smíðum að sögn Garðars, sem bjóst við því að hún yrði send forsætisráðherra í kvöld. Margir þingmenn hafa ólmir viljað koma saman til að ræða launahækkanir, ýmist sínar eigin eða annarrra þótt engin formleg beiðni um slíkt hefði borist forsætisráðherra að sögn aðstoðarmanns hans í gær. Síðdegis varð hins vegar breyting þar á þegar formenn allra stjórnarandstöðuflokkanna skrifuðu forsætisráðherra og lýstu þeirri skoðun sinni að þing ætti að koma saman milli jóla og nýárs. Í bréfinu segir orðrétt: Með vísan til nýgengins úrskurðar Kjaradóms um laun æðstu embættismanna, og þeirrar stöðu sem upp er komin í kjara- og efnahagsmálum, teljum við rétt að Alþingi komi saman og taki þau mál fyrir. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna eru reiðubúnir til að koma saman til fundahalda nú þegar milli jóla og nýárs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan: Getur endað með ósköpum Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Sjá meira
Forsætisráðherra vill ekki ræða kjarabætur til handa, ráðherrum, ríkisstjórn og æðstu embættismönnum við fjölmiðla nema fyrir liggi greinargerð frá Kjaradómi. Hann hefur hins vegar kallað aðila vinnumarkaðarins á sinn fund strax eftir jól. Formenn allra stjórnarandstöðuflokkanna hafa skrifað forsætisráðherra og farið fram á að Alþingi verði kallað saman á milli jóla og nýárs til að ræða málið. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagðist sjálfur vera undrandi á launahækkuninni og kallaði formann Kjaradóms á sinn fund í gærmorgun til að fá skýringar. Formaðurinn, Garðar Garðarsson, útskýrði málið í fjölmiðlum í gær, meðal annars á þann veg að hann væri að fara að lögum frá Alþingi. Sú skýring nægir hins vegar ekki. Greinargerðin er í smíðum að sögn Garðars, sem bjóst við því að hún yrði send forsætisráðherra í kvöld. Margir þingmenn hafa ólmir viljað koma saman til að ræða launahækkanir, ýmist sínar eigin eða annarrra þótt engin formleg beiðni um slíkt hefði borist forsætisráðherra að sögn aðstoðarmanns hans í gær. Síðdegis varð hins vegar breyting þar á þegar formenn allra stjórnarandstöðuflokkanna skrifuðu forsætisráðherra og lýstu þeirri skoðun sinni að þing ætti að koma saman milli jóla og nýárs. Í bréfinu segir orðrétt: Með vísan til nýgengins úrskurðar Kjaradóms um laun æðstu embættismanna, og þeirrar stöðu sem upp er komin í kjara- og efnahagsmálum, teljum við rétt að Alþingi komi saman og taki þau mál fyrir. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna eru reiðubúnir til að koma saman til fundahalda nú þegar milli jóla og nýárs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan: Getur endað með ósköpum Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Sjá meira