Innlent

Ekki dugar að dusta af hvítflibbanum

MYND/Einar Ól.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir dóminn sem féll í gær gegn Árna Magnússyni, félagsmálaráðherra, mjög alvarlegan. Félagsmálaráðherra sé dæmdur fyrir misbeitingu á valdi sínu og fyrir að gæta ekki meðalhófs í sínum stjórnvaldsaðgerðum. Ráðherran verði að gefa greinagóð svör um hvað hann ætli að gera í framhaldinu og ekki dugi nú að dusta ´málið af eins og kusk á hvítflibbanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×