Innlent

Fimm handtekin með fíkniefni

Fimm ungmenni voru handtekin á Akureyri í gærkvöldi eftir að lögregla fann fíkniefni í bíl þeirra. Lögregla stöðvaði bílinn við hefðbundið eftirlit og kom þá í ljós að fólkið hafði kannabisefni undir höndum en þó lítilræði, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Málið telst upplýst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×