Sport

Ahonen vann glæsilegan sigur

Finninn Janne Ahonen vann glæsilegan sigur í gær á heimsbikarmóti í skíðastökki í Garmisch Partenkirchen í Þýskalandi. Þetta var annar sigur Ahonens í fjórðu fjallakeppninni sem haldin er um áramótin í ölpunum og níundi sigur hans á tíu heimsbikarmótum í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×