Nowitzki meiddist og Dallas tapaði 10. nóvember 2005 12:00 Dirk Nowitzki meiddist í leiknum gegn Philadelphia í gær og það munaði um minna hjá Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira