Sport

Hyypia á að vera grófari

Rafael Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur beðið Sami Hyypia að vera grófari í leik sínum en Finninn stóri og stæðilegi hefur verið þekktur fyrir prúðmennsku hingað til. Benitez vill að lið sitt verði aðgangsharðara í leik sínum og vill innleiða meiri baráttu í leikmennina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×