Sport

Everton sigraði Villa

Everton gerði góða ferð til Birmingham og sigraði Aston Villa 1-3 á Villa Park í dag. Leon Osman kom þeim bláu yfir á sautjándu mínútu en Nolberto Solano jafnaði á 45. Til Cahill kom Everton aftur yfir í byrjun síðari hálfleiks og Leon Osman gulltryggði síðan sigurinn með sínu öðru marki tuttugu mínútum fyrir leikslok.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×