Erlent

Herskipi sökkt við Ástralíu

Gusugangur og sprengingar mörkuðu tilurð nýjustu ferðamannagildru Ástrala í morgun. Þá varð gömlu herskipi sökkt skammt frá ströndum Queensland en því er ætlað að verða aðdráttarafl fyrir kafara. Búist er við að tíu þúsund kafarar svamli þarna árlega og að hagnaðurinn gæti verið allt að tuttugu milljónir ástralskra dollara, eða sem nemur rétt um milljarði króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×