Lögmæti sölu stofnfjár enn skoðað 22. júlí 2005 00:01 Sex komu inn og fimmtán fóru úr hópi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar í gærkvöld. Ný stjórn styrkti stöðu sína en Fjármálaeftirlitið er enn að skoða lögmæti verslunar með stofnfé. Hinir nýju eigendur eru Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sem á tvo hluti, Sigurður Bollason og Magnús Ármann fjárfestar, Björn Þorri Viktorsson fasteignasali, Jón Erling Ragnarsson og Björn Magnússon. Á fundinum kom fram að 15 af 47 stofnfjáreigendum hafi selt hluti sína, hvern á um 50 milljónir króna. Ýmsir halda því fram að hinir nýju stofnfjáreigendur gangi erinda bankanna og þetta sé hluti af því að ná völdum yfir sparisjóð Hafnarfjarðar. Það væri synd að segja að kjaftað hefði hver tuska á stofnfjáreigendunum. Matthías Á. Matthiesen, einn stofnfjáreigenda, benti blaðamönnum á að þeir yrðu að tala við talsmenn stjónarinnar ef þeir ætluðu að fá upplýsingar um fundarefni. Matthías sagðist ekki vera búin að selja og hyggðist ekki gera það. Ingvar Viktorsson sagði einnig að fréttamenn þyrftu að ræða við þá sem á eftir honum kæmu. Árni Matthiesen vildi heldur ekki tjá sig um fundarefni en sagðist enn eiga sinn hlut. Stjórnarformaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar vildi ekkert tjá sig við fréttamenn. Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í samtali við fréttastofu að skoðun eftirlitsins á sölu á stofnfjárhlutum innan Sparisjóðs Hafnarfjarðar væri ekki lokið; henni yrði haldið áfram. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Sex komu inn og fimmtán fóru úr hópi stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar í gærkvöld. Ný stjórn styrkti stöðu sína en Fjármálaeftirlitið er enn að skoða lögmæti verslunar með stofnfé. Hinir nýju eigendur eru Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sem á tvo hluti, Sigurður Bollason og Magnús Ármann fjárfestar, Björn Þorri Viktorsson fasteignasali, Jón Erling Ragnarsson og Björn Magnússon. Á fundinum kom fram að 15 af 47 stofnfjáreigendum hafi selt hluti sína, hvern á um 50 milljónir króna. Ýmsir halda því fram að hinir nýju stofnfjáreigendur gangi erinda bankanna og þetta sé hluti af því að ná völdum yfir sparisjóð Hafnarfjarðar. Það væri synd að segja að kjaftað hefði hver tuska á stofnfjáreigendunum. Matthías Á. Matthiesen, einn stofnfjáreigenda, benti blaðamönnum á að þeir yrðu að tala við talsmenn stjónarinnar ef þeir ætluðu að fá upplýsingar um fundarefni. Matthías sagðist ekki vera búin að selja og hyggðist ekki gera það. Ingvar Viktorsson sagði einnig að fréttamenn þyrftu að ræða við þá sem á eftir honum kæmu. Árni Matthiesen vildi heldur ekki tjá sig um fundarefni en sagðist enn eiga sinn hlut. Stjórnarformaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar vildi ekkert tjá sig við fréttamenn. Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í samtali við fréttastofu að skoðun eftirlitsins á sölu á stofnfjárhlutum innan Sparisjóðs Hafnarfjarðar væri ekki lokið; henni yrði haldið áfram.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira