Innlent

Saddam Hússein kvartar

Saddam Hússein, fyrrum leiðtogi Íraks, kvartar sáran yfir því að fá ekki að ráðfæra sig við lögfræðinga sína í aðdraganda réttarhaldanna yfir honum. Þetta kemur fram í myndbandi sem birtist á al-arabía sjónvarpsstöðinni í gær. Saddam gagnrýndi einnig nýja ríkisstjórn Íraks, sem hann sagði handbendi Bandarískra stjórnvalda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×