Ökuníðingar á ofsahraða 22. júlí 2005 00:01 Þrír ökuníðingar mældust á ofsahraða í gærkvöldi og í nótt og þykir mildi að ekki hlutust stórslys af háttarlagi þeirra. Fyrsta tilvikið var norður í Öxnadal, þar sem lögreglan á Akureyri mældi bíl á 134 kílómetra hraða, sem í sjálfu sér væri ekki háskalegt við bestu aðstæður og enga umferð. En það var hinsvegar blind þoka á svæðinu þannig að vart sá á milli stika í vegkantinum, þannig að skyggni hefur aðeins verið um 50 metrar. Útilokað hefði verið fyrir ökumanninn að stöðva bílinn á þeim spotta, ef einhver fyrirstaða hefði verið á veginum. Þá mældi lögreglan í Keflavík bifhjól á 228 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á móts við Vogaafleggjara um ellefu leytið í gærkvöldi. Ökumaðurinn virti stöðvunarmerki lögreglu að vettugi og hvarf út í buskann. Lögreglan í Kópavogi mældi svo bíl á ofsahraða, eða 176 kílómetrum, á mósts við Smáralind á leið til Reykjavíkur um klukkan fjögur í nótt og var lögreglu þar strax gert viðvart. Hún mældi bílinn á rúmlega 160 kílómetra hraða á Sæbraut en á Héðinsgötu á Laugarnesi missti ökumaður stjórn á bílnum, sem fór yfir á öfugan vegarhelming , lenti þar á kyrrstæðum bíl og kastaðist út á grasflöt, þar sem hann nam staðar. Ökumaður, sem aldrei hefur tekið bílpróf, reyndist óviðræðuhæfur vegna ölvunar og gistir fangageymslur. Lögregla telur mikla mildi hversu lítil umferð var á meðan á þessu stóð. Líklegt er að ákæruvaldið láti málið til sín taka fremur en að því verði lokið með sektum. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Þrír ökuníðingar mældust á ofsahraða í gærkvöldi og í nótt og þykir mildi að ekki hlutust stórslys af háttarlagi þeirra. Fyrsta tilvikið var norður í Öxnadal, þar sem lögreglan á Akureyri mældi bíl á 134 kílómetra hraða, sem í sjálfu sér væri ekki háskalegt við bestu aðstæður og enga umferð. En það var hinsvegar blind þoka á svæðinu þannig að vart sá á milli stika í vegkantinum, þannig að skyggni hefur aðeins verið um 50 metrar. Útilokað hefði verið fyrir ökumanninn að stöðva bílinn á þeim spotta, ef einhver fyrirstaða hefði verið á veginum. Þá mældi lögreglan í Keflavík bifhjól á 228 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á móts við Vogaafleggjara um ellefu leytið í gærkvöldi. Ökumaðurinn virti stöðvunarmerki lögreglu að vettugi og hvarf út í buskann. Lögreglan í Kópavogi mældi svo bíl á ofsahraða, eða 176 kílómetrum, á mósts við Smáralind á leið til Reykjavíkur um klukkan fjögur í nótt og var lögreglu þar strax gert viðvart. Hún mældi bílinn á rúmlega 160 kílómetra hraða á Sæbraut en á Héðinsgötu á Laugarnesi missti ökumaður stjórn á bílnum, sem fór yfir á öfugan vegarhelming , lenti þar á kyrrstæðum bíl og kastaðist út á grasflöt, þar sem hann nam staðar. Ökumaður, sem aldrei hefur tekið bílpróf, reyndist óviðræðuhæfur vegna ölvunar og gistir fangageymslur. Lögregla telur mikla mildi hversu lítil umferð var á meðan á þessu stóð. Líklegt er að ákæruvaldið láti málið til sín taka fremur en að því verði lokið með sektum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira