Vill fjölga valkostum eldra fólks 17. september 2005 00:01 Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira