Varavinnuafl á Íslandi 17. september 2005 00:01 Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist geta svaraði því bæði játandi og neitandi að erlent starfsfólk hér á landi sé varavinnuafl fyrir íslenskan vinnumarkað. Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtöka atvinnulífsins, segir íslensk lög tvímælaust gera ráð fyrir því að erlendir starfskraftar séu ekkert annað en varavinnuafl, þar sem útlendingarnir fái ekki atvinnuleyfi hér á landi nema Íslendingar fáist ekki í starfið sem þeir sækjast eftir. Gissur segir Vinnumálastofnun eðli sínu samkvæmt fyrst og fremst einblína á atvinnumálin. Fjöldi útgefinna atvinnuleyfa hverju sinni ráðist af því hvort í landinu sé atvinnuleysi eða hvort skortur sé á starfsfólki. Á síðustu misserum hafi þúsundir útlendinga bæst við vinnuaflið á Íslandi, fyrst og fremst til þess að fullnægja skammtímaeftirspurn eftir vinnuafli. Hins vegar sé óljóst hvort allir þessir útlendingar fari aftur úr landi þegar stórum framkvæmdum við Kárahnjúka og víðar verður lokið innan fárra ára. Þetta sögðu þeir Gissur og Ragnar á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í gær. "Þetta fólk er varavinnuafl," sagði Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Hann sagði að á síðustu misserum hefðu æ fleiri útlendingar komið hingað til að vinna. Útlendingar sem fyrirtæki níðist á, bjóði lág kjör og lítil réttindi. Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur segir afskaplega erfitt fyrir útlendinga að koma hingað til lands á eigin vegum. Hún hefur aðstoðað marga einstaklinga við að sækja um dvalarleyfi og reynslan segir henni að þótt löggjöfin sé afar ströng, þá sé framkvæmd laganna mun harkalegri en lögin gefi tilefni til. Þarfir stórfyrirtækja ráði þar ferðinni frekar en aðstæður þeirra einstaklinga sem hingað koma. Fréttir Innlent Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist geta svaraði því bæði játandi og neitandi að erlent starfsfólk hér á landi sé varavinnuafl fyrir íslenskan vinnumarkað. Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtöka atvinnulífsins, segir íslensk lög tvímælaust gera ráð fyrir því að erlendir starfskraftar séu ekkert annað en varavinnuafl, þar sem útlendingarnir fái ekki atvinnuleyfi hér á landi nema Íslendingar fáist ekki í starfið sem þeir sækjast eftir. Gissur segir Vinnumálastofnun eðli sínu samkvæmt fyrst og fremst einblína á atvinnumálin. Fjöldi útgefinna atvinnuleyfa hverju sinni ráðist af því hvort í landinu sé atvinnuleysi eða hvort skortur sé á starfsfólki. Á síðustu misserum hafi þúsundir útlendinga bæst við vinnuaflið á Íslandi, fyrst og fremst til þess að fullnægja skammtímaeftirspurn eftir vinnuafli. Hins vegar sé óljóst hvort allir þessir útlendingar fari aftur úr landi þegar stórum framkvæmdum við Kárahnjúka og víðar verður lokið innan fárra ára. Þetta sögðu þeir Gissur og Ragnar á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í gær. "Þetta fólk er varavinnuafl," sagði Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Hann sagði að á síðustu misserum hefðu æ fleiri útlendingar komið hingað til að vinna. Útlendingar sem fyrirtæki níðist á, bjóði lág kjör og lítil réttindi. Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur segir afskaplega erfitt fyrir útlendinga að koma hingað til lands á eigin vegum. Hún hefur aðstoðað marga einstaklinga við að sækja um dvalarleyfi og reynslan segir henni að þótt löggjöfin sé afar ströng, þá sé framkvæmd laganna mun harkalegri en lögin gefi tilefni til. Þarfir stórfyrirtækja ráði þar ferðinni frekar en aðstæður þeirra einstaklinga sem hingað koma.
Fréttir Innlent Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira