Erlent

28 uppreisnarmenn drepnir

Afganski herinn drap tuttugu og átta uppreisnarmenn nærri landamærum Pakistans um helgina. Herinn gerði áhlaup á vígi uppreisnarmanna í kjölfar þess að ráðist var á herstöð nærri landamærunum. Átta hermenn slösuðust í skotbardögunum sem stóðu yfir í fjórar klukkustundir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×