Sport

SR vann Björninn

Skautafélag Reykjavíkur sigraði Björninn 7-4 á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Þegar staðan var 3-3 fékk einn leikmanna SR pökkinn í andlitið og varð að fara á slysvarðsstofuna. SR hefur nú þriggja stiga forystu í deildinni á Skautafélag Akureyrar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×