Setja markið hátt 23. mars 2005 00:01 Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan. Íslenski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira
Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira