Löng bið hjá Greiningarstöð ríkisins 20. nóvember 2005 14:13 Grunnskólabörn þurfa að bíða í um og yfir tvö ár eftir greiningu hjá Greingar- og ráðgjafarmiðstöð ríkisins. Forstöðumaður stofnunarinnar segir ástandið ekki viðunandi og horfir fram á vanda næstu árin. Styrktartónleikar fyrir Greiningarmiðstöðina verða haldnir í Landakotskrikju í dag klukkan fjögur. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins starfar á vegum félagsmálaráðuneytisins og þjónar fötluðum börnum og ungmennum og fjölskyldum þeirra. Þar fer fram athugun og greining barna með fatlanir ásamt því sem fjölskyldum fatlaðra barna er veittur stuðningur og ráðgjöf. Á undanförnum árum hefur nýjum tilvísunum til stofnunarinnar fjölgað ört, en þær voru 142 árið 1992 en 258 á síðasta ári. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að biðlistar eftir greiningu hafa lengst og nú bíða um 200 börn eftir greiningu. Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningarstöðvarinnar segir ástandið alls ekki viðunandi enda þurfa grunnskólabörn að bíða í um og yfir tvö ár eftir greiningu, eldri leikskólabörn í eitt ár og yngstu leikskólabörn í hálft ár. Hann segir ástandið hafa versnað mikið síðustu árin vegna þess að samfara auknum skilningi á eðli fatlana hjá börnum og fleiri úrræðum til að auka getu þeirra sé beðið um aðstoð fyrir mun fleiri börn. Hann segir þó ákveðin viðbrögð í gangi. Stofnunin hafi fengið þrjú og hálft stöðugildi á þessu og síðasta ári og þá sé gert ráð fyrir þremur stöðugildum á næsta fjárlagaár. Áætlað sé að stofnunin þurfi allst 12 stöðugildi þannig að á næsta ári séu menn komnir ríflega hálfa leiðina. Hins vegar megi búast við að stofnunin búi við þetta ástand til nokkurra ára Caritas, hjálparstarf kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, efnir í dag klukkan 16 til styrktartónleika í Landakoti í þágu fatlaðra barna og mun allur ágóði renna til Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Grunnskólabörn þurfa að bíða í um og yfir tvö ár eftir greiningu hjá Greingar- og ráðgjafarmiðstöð ríkisins. Forstöðumaður stofnunarinnar segir ástandið ekki viðunandi og horfir fram á vanda næstu árin. Styrktartónleikar fyrir Greiningarmiðstöðina verða haldnir í Landakotskrikju í dag klukkan fjögur. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins starfar á vegum félagsmálaráðuneytisins og þjónar fötluðum börnum og ungmennum og fjölskyldum þeirra. Þar fer fram athugun og greining barna með fatlanir ásamt því sem fjölskyldum fatlaðra barna er veittur stuðningur og ráðgjöf. Á undanförnum árum hefur nýjum tilvísunum til stofnunarinnar fjölgað ört, en þær voru 142 árið 1992 en 258 á síðasta ári. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að biðlistar eftir greiningu hafa lengst og nú bíða um 200 börn eftir greiningu. Stefán J. Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningarstöðvarinnar segir ástandið alls ekki viðunandi enda þurfa grunnskólabörn að bíða í um og yfir tvö ár eftir greiningu, eldri leikskólabörn í eitt ár og yngstu leikskólabörn í hálft ár. Hann segir ástandið hafa versnað mikið síðustu árin vegna þess að samfara auknum skilningi á eðli fatlana hjá börnum og fleiri úrræðum til að auka getu þeirra sé beðið um aðstoð fyrir mun fleiri börn. Hann segir þó ákveðin viðbrögð í gangi. Stofnunin hafi fengið þrjú og hálft stöðugildi á þessu og síðasta ári og þá sé gert ráð fyrir þremur stöðugildum á næsta fjárlagaár. Áætlað sé að stofnunin þurfi allst 12 stöðugildi þannig að á næsta ári séu menn komnir ríflega hálfa leiðina. Hins vegar megi búast við að stofnunin búi við þetta ástand til nokkurra ára Caritas, hjálparstarf kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, efnir í dag klukkan 16 til styrktartónleika í Landakoti í þágu fatlaðra barna og mun allur ágóði renna til Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira