Innlent

Misnota og misskilja notagildi öryggismyndavéla

Norskur afbrotafræðingur segir öryggisverði misskilja og/eða misnota notkun eftirlitsmyndavéla, samkvæmt frétt í Aftenposten. Niðurstöða afbrotafræðingsins byggir á rannsókn á viðbrögðum öryggisvarða í verslunarmiðstöðvum. Þar segir að oft sé nóg að fólk hafi oft ekkert annað til saka unnið en að vera þreytulegt eða sjúskað til þess að því sé vísað út eða önnur afskipti höfð af þeim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×