Mótmælendur reknir úr tjaldbúðum 26. júlí 2005 00:01 Mótmælendum hefur verið gert að yfirgefa tjaldbúðir sínar við Kárahnjúkavirkjun í kjölfar harðra átaka við lögreglu í fyrrinótt. Prestsetrasjóður veitti mótmælendum heimild til þess að tjalda á svæðinu en hún var afturkölluð eftir beiðni frá sýslumanninum á Seyðisfirði. Mótmælendunum hefur verið gefinn frestur til hádegis til þess að taka saman tjaldbúðirnar að sögn Birgittu Jónsdóttur, talsmanns mótmælenda í Reykjavík. Ef fyrirmæli um að yfirgefa svæðið verða ekki virt grípur lögregla til aðgerða að sögn Helga Jenssonar, fulltrúa sýslumanns. Enginn uppgjafartónn er þó í mótmælendum að sögn Birgittu en þeir munu vera að kanna hvort hægt sé að tjalda á öðrum stöðum í nágrenninu. Engar ákvarðanir þess efnis höfðu þó verið teknar í gærkvöld. Helgi taldi í gær hæpið að mótmælendur fái leyfi til þess að tjalda annars staðar. "Heimildin var gefin í þeirri trú að þarna yrðu friðsamleg mótmæli," segir Helgi Jensson, fulltrúi sýslumanns. "Sú hefur hins vegar alls ekki orðið raunin heldur hafa menn beinlínis sýnt af sér gróft ofbeldi." Mótmælendurnir eru ósáttir við framgöngu lögreglu í átökunum í fyrrinótt sem enduðu með því að þrír Bretar voru handteknir og fluttir til Egilsstaða. Þeir segja mótmælin hafa farið friðsamlega fram þar til lögregla kom á staðinn. "Lögregla skipaði bílstjórum vinnuvéla sem mótmælendur höfðu hlekkjað sig við að ræsa þær," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir enn fremur að kona úr hópnum hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi og lögregla haldið manni niðri meðan öryggisverðir gengu í skrokk á honum. Helgi segir ávirðingar um að of harkalega hafi verið gengið fram alrangar. "Auðvitað skapast aukin harka í átökum ef mótmælendur ráðast að lögreglu," segir hann. Gerð var krafa um að þremur Bretanna sem handteknir voru yrði vísað úr landi en Útlendingastofnun telur ekki lagaheimildir til þess. "Það gilda mjög ströng skilyrði um brottvísun borgara ríkja innan Evrópska efnahagssvæðisins og við teljum þeim ekki hafa verið fullnægt," segir Björk Viðarsdóttir, lögfræðingur á Útlendingastofnun. Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Mótmælendum hefur verið gert að yfirgefa tjaldbúðir sínar við Kárahnjúkavirkjun í kjölfar harðra átaka við lögreglu í fyrrinótt. Prestsetrasjóður veitti mótmælendum heimild til þess að tjalda á svæðinu en hún var afturkölluð eftir beiðni frá sýslumanninum á Seyðisfirði. Mótmælendunum hefur verið gefinn frestur til hádegis til þess að taka saman tjaldbúðirnar að sögn Birgittu Jónsdóttur, talsmanns mótmælenda í Reykjavík. Ef fyrirmæli um að yfirgefa svæðið verða ekki virt grípur lögregla til aðgerða að sögn Helga Jenssonar, fulltrúa sýslumanns. Enginn uppgjafartónn er þó í mótmælendum að sögn Birgittu en þeir munu vera að kanna hvort hægt sé að tjalda á öðrum stöðum í nágrenninu. Engar ákvarðanir þess efnis höfðu þó verið teknar í gærkvöld. Helgi taldi í gær hæpið að mótmælendur fái leyfi til þess að tjalda annars staðar. "Heimildin var gefin í þeirri trú að þarna yrðu friðsamleg mótmæli," segir Helgi Jensson, fulltrúi sýslumanns. "Sú hefur hins vegar alls ekki orðið raunin heldur hafa menn beinlínis sýnt af sér gróft ofbeldi." Mótmælendurnir eru ósáttir við framgöngu lögreglu í átökunum í fyrrinótt sem enduðu með því að þrír Bretar voru handteknir og fluttir til Egilsstaða. Þeir segja mótmælin hafa farið friðsamlega fram þar til lögregla kom á staðinn. "Lögregla skipaði bílstjórum vinnuvéla sem mótmælendur höfðu hlekkjað sig við að ræsa þær," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir enn fremur að kona úr hópnum hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi og lögregla haldið manni niðri meðan öryggisverðir gengu í skrokk á honum. Helgi segir ávirðingar um að of harkalega hafi verið gengið fram alrangar. "Auðvitað skapast aukin harka í átökum ef mótmælendur ráðast að lögreglu," segir hann. Gerð var krafa um að þremur Bretanna sem handteknir voru yrði vísað úr landi en Útlendingastofnun telur ekki lagaheimildir til þess. "Það gilda mjög ströng skilyrði um brottvísun borgara ríkja innan Evrópska efnahagssvæðisins og við teljum þeim ekki hafa verið fullnægt," segir Björk Viðarsdóttir, lögfræðingur á Útlendingastofnun.
Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent