Innlent

Hlíðarfjall opið í dag

Mynd/Vísir

Skíðafólk norðan heiða ættu að geta gert sér glaðan dag í Hlíðafjalli í dag. Skíðafæri er ágætt, flestar lyftur verða í gangi og göngubrautin er troðin.

Opið er í Hlíðarfjalli til kukkan fimm í dag en skíðadegi Skíðafélags Akureyrar og Útilífs er frestað um viku ásamt vígslu snjóframleiðslukerfis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×