Farmenn vilja frekar fastlaunakerfi 24. nóvember 2005 12:30 Yfirmenn á fiskiskipum eru orðnir svo óánægðir með kaup og kjör að allt að sjötíu prósent þeirra vilja hrófla við hlutaskiptakerfinu. Þeir neituðu því harðlega í síðustu samningum en á tímum hækkandi gengis krónunnar kjósa þeir greinilega að fá föst mánaðarlaun. Ársþing Farmanna og fiskimannasambandsins var sett í dag . Þ ar kraumar mikil óánægja með kaup og kjör og einnig stjórnun útgerðanna. Í skoðanakönnun s amband sins er hægt að velja um tvo kosti , annaðhvort hlutaskiptakerfi sem sjómenn búa nú við eða fastlaunakerfi. Sjómenn hafa alla tíð haldið fast í hlutaskiptakerfið og í síðustu samningum gerðu útvegsmenn kröfur um fastlaunakerfi . S jómenn höfnuðu því alfarið en nú er meirihluti þeirra tilbúinn að skipta . Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir þessa niðurstöðu ekki koma sér á óvart en telur þessi viðhorf þó frekar endurspegla viðhorf skipstjórnarmanna en ekki endilega viðhorf allra sjómanna en hann sagðist þó hafa heyrt af þessu. Samningar við sjómenn losna ekki fyrr en í maí 2008o því verður tíminn að leiða í ljós hvort að þeir verða sama sinni á þeim tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Yfirmenn á fiskiskipum eru orðnir svo óánægðir með kaup og kjör að allt að sjötíu prósent þeirra vilja hrófla við hlutaskiptakerfinu. Þeir neituðu því harðlega í síðustu samningum en á tímum hækkandi gengis krónunnar kjósa þeir greinilega að fá föst mánaðarlaun. Ársþing Farmanna og fiskimannasambandsins var sett í dag . Þ ar kraumar mikil óánægja með kaup og kjör og einnig stjórnun útgerðanna. Í skoðanakönnun s amband sins er hægt að velja um tvo kosti , annaðhvort hlutaskiptakerfi sem sjómenn búa nú við eða fastlaunakerfi. Sjómenn hafa alla tíð haldið fast í hlutaskiptakerfið og í síðustu samningum gerðu útvegsmenn kröfur um fastlaunakerfi . S jómenn höfnuðu því alfarið en nú er meirihluti þeirra tilbúinn að skipta . Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir þessa niðurstöðu ekki koma sér á óvart en telur þessi viðhorf þó frekar endurspegla viðhorf skipstjórnarmanna en ekki endilega viðhorf allra sjómanna en hann sagðist þó hafa heyrt af þessu. Samningar við sjómenn losna ekki fyrr en í maí 2008o því verður tíminn að leiða í ljós hvort að þeir verða sama sinni á þeim tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira