Innlent

Hannes skilar inn greinargerð

Hannes Hólmsteinn Gissurarson var dæmdur til að greiða Jóni Ólafssyni tólf milljónir króna.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson var dæmdur til að greiða Jóni Ólafssyni tólf milljónir króna.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor, hefur skilað héraðsdómi Reykjavíkur greinargerð til að fá því hnekkt að hann þurfi að greiða Jóni Ólafssyni, athafnamanni, bætur vegna meiðyrðadóms í Englandi.

Hannes kynnti þetta á blaðamannafundi sem hófst í Þjóðminjahúsinu klukkan tvö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×