Frjálslyndir ósáttir við Samfylkinguna 4. nóvember 2005 04:00 Sigurjón Þórðarson Þingmaður Frjálslynda flokksins segir Ingibjörgu hafa útilokað samstarf með Frjálslyndum í ræðu sinni á landsþingi LÍÚ. Ingibjörg segir varla nokkurn flokk geta starfað með Frjálslynda flokknum. "Eftir þetta sérkennilega útspil Ingibjargar er sú leið sem vísar á stjórn með Samfylkingunni óðum að lokast," segir Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins um ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formann Samfylkjingar, á landsþingi LÍÚ um síðustu helgi. "Við sættum okkur aldrei við að sjávarauðlindin sé í einkaeign en hvað er það annað en einkaeign ef útgerðarmenn fá óafturkræfan og ævarandi nýtingarrétt á henni eins og má skilja af ræðu Ingibjargar," segir hann. Sigurjóni þykir sem ræða Ingibjargar hafi verið sem blaut tuska framan í landsbyggðarfólk og vitni um að flokkur hennar vilji ekki starfa með Frjálslynda flokknum. "Það lítur út fyrir það að pólitísk valdafíkn sé orðin svo mikil að flokkurinn sé til í að beygja frá fyrri stefnu til að komast undir sæng með kvótaflokkunum," segir Sigurjón. "Með hverjum ætlar Frjálslyndi flokkurin þá að starfa? Þeir dæma sig til ævarandi stjórnarandstöðu með þessu," segir Ingibjörg Sólrún. "Samfylkingin er flokkur að þeirri stærðargráðu að hann getur ekki verið í baráttu á móti einni tiltekinni atvinnugrein og í ræðu minni vildi ég sýna að við erum tilbúin til viðræðu um ýmsar leiðir við fiskveiðistjórnunina," segir hún. Hún segir ennfremur að stjórnarsamstarf með Frjálslynda flokknum væri flestum flokkum erfitt ef Frjálslynir vilja ekki kvika frá hugmyndum sínum um fiskveiðistjórnun. "Ég efast um að nokkur flokkur geti fallist á þeirra hugmyndir eins og þær koma af skepnunni. Og það virðist vera sem lífgrundvöllur flokksins sé þetta eina mál svo það gerir þeim nokkuð erfitt fyrir," segir Ingibjörg. Innlent Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þingmaður Frjálslynda flokksins segir Ingibjörgu hafa útilokað samstarf með Frjálslyndum í ræðu sinni á landsþingi LÍÚ. Ingibjörg segir varla nokkurn flokk geta starfað með Frjálslynda flokknum. "Eftir þetta sérkennilega útspil Ingibjargar er sú leið sem vísar á stjórn með Samfylkingunni óðum að lokast," segir Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins um ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formann Samfylkjingar, á landsþingi LÍÚ um síðustu helgi. "Við sættum okkur aldrei við að sjávarauðlindin sé í einkaeign en hvað er það annað en einkaeign ef útgerðarmenn fá óafturkræfan og ævarandi nýtingarrétt á henni eins og má skilja af ræðu Ingibjargar," segir hann. Sigurjóni þykir sem ræða Ingibjargar hafi verið sem blaut tuska framan í landsbyggðarfólk og vitni um að flokkur hennar vilji ekki starfa með Frjálslynda flokknum. "Það lítur út fyrir það að pólitísk valdafíkn sé orðin svo mikil að flokkurinn sé til í að beygja frá fyrri stefnu til að komast undir sæng með kvótaflokkunum," segir Sigurjón. "Með hverjum ætlar Frjálslyndi flokkurin þá að starfa? Þeir dæma sig til ævarandi stjórnarandstöðu með þessu," segir Ingibjörg Sólrún. "Samfylkingin er flokkur að þeirri stærðargráðu að hann getur ekki verið í baráttu á móti einni tiltekinni atvinnugrein og í ræðu minni vildi ég sýna að við erum tilbúin til viðræðu um ýmsar leiðir við fiskveiðistjórnunina," segir hún. Hún segir ennfremur að stjórnarsamstarf með Frjálslynda flokknum væri flestum flokkum erfitt ef Frjálslynir vilja ekki kvika frá hugmyndum sínum um fiskveiðistjórnun. "Ég efast um að nokkur flokkur geti fallist á þeirra hugmyndir eins og þær koma af skepnunni. Og það virðist vera sem lífgrundvöllur flokksins sé þetta eina mál svo það gerir þeim nokkuð erfitt fyrir," segir Ingibjörg.
Innlent Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira