Erlent

Skutu gesti á kaffihúsi

Sex óbreyttir borgarar létust og fimmtán særðust, flestir eldri karlar, þegar byssumenn réðust inn á vinsælt kaffihús í smábæ norður af Bagdad í morgun og hófu skotrhríð. Flestir gestanna sátu og borðuðu morgunmat þegar árasin átti sér stað. Ekki er ljóst hverjir stóðu á bak við árásina en þeir sem lifðu hana af töldu íslamska uppreisnarmenn hafa verið þar á ferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×