Erlent

Lestarstöðinni í Árósum lokað

Lögreglan í Árósum, í Danmörku, hefur lokað af járnbrautarstöð borgarinnnar af ótta við að þar hafi verið komið fyrir sprengju. Ferðataska, sem enginn eigandi finnst að, er á brautarstöðinni. Sprengjusveit lögreglunnar er komin á staðinn, en einhvern tíma mun taka að ganga úr skugga um hvort taskan inniheldur sprengju, eða bara venjuleg ferðataska sem einhver hefur gleymt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×