Sport

Björgvin lauk ekki fyrri ferð

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, tók þátt í heimsbikarmóti í svigi í Kranjska Gora í Slóveníu í morgun en náði ekki að ljúka fyrri ferð. Finninn Kalle Palander hefur forystu eftir fyrri ferðina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×