Vannýtt stóriðja í Eyjafirði 27. febrúar 2005 00:01 Nýjar áætlanir Norðurskeljar í Hrísey gera ráð fyrir 800 tonna bláskeljarækt í fyrsta áfanga og að því markmiði verði náð árið 2008. Hlutafé Norðurskeljar var í upphafi tæpar fimm milljónir króna en verður eftir endurfjármögnun um 65 milljónir króna. Víðir Björnsson, einn stofnenda Norðurskeljar, segir að þar að auki hafi fyrirtækið tryggt sér lánsfé og fyrirtækið hafi nú úr 80 milljónum að spila. „Reksturinn gekk erfiðlega fyrstu árin vegna skorts á fjármagni og erfiðleika á meðan við vorum að ná tökum á ræktuninni en það er nú að baki. Afurðaverð er hátt og allt bendir til að svo verði áfram og því erum við mjög bjartsýn,“ segir Víðir. Það tekur Norðurskel um tvö og hálft ár að rækta kræklinginn í sölustærð og var uppskeran aðeins rúm þrjú tonn í fyrra. Víðir segir að ekki sé búist við meira en tíu til fimmtán tonnum í ár og 35 tonnum árið 2006. Kræklingurinn er ræktaður á línum, sem komið er fyrir í sjó, og í ár verða settir út 100 kílómetrar af línum. Því megi búast við mikilli uppskeru árið 2008 og stöðugri aukningu árin þar á eftir. Nú eru einungis tveir í fullu starfi hjá Norðurskel og einn í hlutastarfi. Í sumar bætast við fimm starfsmenn við að útbúa línurnar sem settar verða niður á árinu. „Við stefnum á að vinna kræklinginn í neytendapakkningar og gangi það eftir munu um 25 manns starfa hjá Norðurskel þegar 800 tonna markinu verður náð. Eftir það verður okkur ekkert að vanbúnaði að hefja stórfellda kræklingarækt. Við höfum ræktunarsvæði fyrir 20 þúsund tonn en 13 þúsund tonna ársframleiðsla á kræklingi skapar um 450 störf miðað við fullunna vöru. Það er svipaður fjöldi og mun starfa í álverinu í Reyðarfirði,“ segir Víðir. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir það afar jákvætt ef fyrirtækinu tekst að skapa fjölda starfa á svæðinu. „Með því að koma að rekstrinum núna erum við í raun að efna fyrirheit sem sveitarstjórn Hríseyjar hafði gefið fyrir sameinginu. Ég bind vonir við að árið 2008 verði fyrirtækið þannig statt að bæjarfélagið þurfi ekki að koma að rekstrinum heldur komi fjármagn frá fjárfestum,“ segir Kristján Þór. Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
Nýjar áætlanir Norðurskeljar í Hrísey gera ráð fyrir 800 tonna bláskeljarækt í fyrsta áfanga og að því markmiði verði náð árið 2008. Hlutafé Norðurskeljar var í upphafi tæpar fimm milljónir króna en verður eftir endurfjármögnun um 65 milljónir króna. Víðir Björnsson, einn stofnenda Norðurskeljar, segir að þar að auki hafi fyrirtækið tryggt sér lánsfé og fyrirtækið hafi nú úr 80 milljónum að spila. „Reksturinn gekk erfiðlega fyrstu árin vegna skorts á fjármagni og erfiðleika á meðan við vorum að ná tökum á ræktuninni en það er nú að baki. Afurðaverð er hátt og allt bendir til að svo verði áfram og því erum við mjög bjartsýn,“ segir Víðir. Það tekur Norðurskel um tvö og hálft ár að rækta kræklinginn í sölustærð og var uppskeran aðeins rúm þrjú tonn í fyrra. Víðir segir að ekki sé búist við meira en tíu til fimmtán tonnum í ár og 35 tonnum árið 2006. Kræklingurinn er ræktaður á línum, sem komið er fyrir í sjó, og í ár verða settir út 100 kílómetrar af línum. Því megi búast við mikilli uppskeru árið 2008 og stöðugri aukningu árin þar á eftir. Nú eru einungis tveir í fullu starfi hjá Norðurskel og einn í hlutastarfi. Í sumar bætast við fimm starfsmenn við að útbúa línurnar sem settar verða niður á árinu. „Við stefnum á að vinna kræklinginn í neytendapakkningar og gangi það eftir munu um 25 manns starfa hjá Norðurskel þegar 800 tonna markinu verður náð. Eftir það verður okkur ekkert að vanbúnaði að hefja stórfellda kræklingarækt. Við höfum ræktunarsvæði fyrir 20 þúsund tonn en 13 þúsund tonna ársframleiðsla á kræklingi skapar um 450 störf miðað við fullunna vöru. Það er svipaður fjöldi og mun starfa í álverinu í Reyðarfirði,“ segir Víðir. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segir það afar jákvætt ef fyrirtækinu tekst að skapa fjölda starfa á svæðinu. „Með því að koma að rekstrinum núna erum við í raun að efna fyrirheit sem sveitarstjórn Hríseyjar hafði gefið fyrir sameinginu. Ég bind vonir við að árið 2008 verði fyrirtækið þannig statt að bæjarfélagið þurfi ekki að koma að rekstrinum heldur komi fjármagn frá fjárfestum,“ segir Kristján Þór.
Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira