Sport

Þróttarar nánast fallnir

Þróttur er í vondum í Landsbankadeild karla eftir að liðið tapaði fyrir KR í kvöld 1-0 á Laugardalsvelli. Mark KR gerði Króatinn Dalibor Pauletic á 50. mínútu. Þróttur er sem fyrr í neðsta sæti með 10 stig og fátt virðist geta bjargað þeim frá falli. KR hins vegar vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð og eru komnir í fjórða sætið. Úrslit dagsins í Landsbankadeildinni; Grindavík - Fram  3-1 ÍA -  FH 2-1 Þróttur - KR 0-1 Landsbankadeild karla - StaðaLiðLUJTMörkStig FH16150147845Valur151014271131ÍA16826201926KR16718192222Keflavík15564242821Fylkir15627252620Fram16529172517ÍBV15519172616Grindavík16439193715Þróttur162410162910



Fleiri fréttir

Sjá meira


×