Innlent

Hafa áhyggjur af litlu fylgi

Hjálmar Árnason formaður þingflokks Framsóknarflokksins.
Hjálmar Árnason formaður þingflokks Framsóknarflokksins.

Framsóknarmenn hafa áhyggjur af stöðu flokksins samkvæmt skoðanakönnunum. Þetta kom fram á eftir ræðu formanns á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudag. Flokkurinn mælist með aðeins þriggja prósenta fylgi í borginni en þyrfti um 10 prósent til að koma manni inn.

Hjálmar Árnason, formaður þingsflokksins, kynnti aðgerðaáætlun til að gera flokksinn sýnilegri og bæta ímynd hans. "Við höfum verið að vinna góð verk en erum ekki að njóta þess," segir hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×