Erlent

Yfir 500 látnir í flóðum í Kína

Yfir fimm hundruð manns hafa látist af völdum sumarflóða í Kína og meira en ein milljón neyðst til þess að yfirgefa heimili sín. Flóðin í ár eru þau mestu í Kína í áratug og í kjölfar þeirra hafa fjölmargar ár flætt yfir bakka sína og aurskriður fallið á íbúðarbyggð. Talið er að fjárhagslegt tjón vegna flóðanna nemi nærri hundrað milljörðum króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×