Sport

Camara og Bernard til Southampton

Southampton tryggði sér senegalska miðjumanninn Henri Camara og franska bakvörðinn Oliver Bernard út tímabilið skömmu áður en leikmannamarkaðurinn lokaði. Camara kemur að láni frá Wolves en Bernard var leystur undan samningi sínum við Newcastle og skrifaði undir fimm mánaða samning við Southampton. Þeir verða báðir klárir í bátana þegar Southampton sækir Birmingham heim í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×