Upplýsir ekki skoðun á ættleiðingu 5. ágúst 2005 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra vill ekki upplýsa hvaða skoðun hann hafi á því að samkynhneigðir fengju að ættleiða börn þó svo að málið heyri undir hans ráðuneyti. Í fréttum Stöðvar tvö í gær sagði Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði, fordóma Sólveigar Pétursdóttur í garð samkynhneigðra og barnauppeldis þeirra hafa verið þess valdandi að hún vildi ekki leyfa eða samþykkja frumættleiðingu samkynhneigðra. Von er á ríkisstjórnarfrumvarpi í haust sem að öllum líkindum mun byggjast á mati nefndar sem fjallaði um réttarstöðu samkynhneigðra. Það felur í sér aukin réttindi eins og að skrá sig í óvígða sambúð og ættleiða börn innanlands. Nefndin klofnaði hins vegar í afstöðu sinni þegar kom að ættleiðingum barna frá útlöndum og hvort gera ætti lesbíum kleift að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun. Ekki náðist í Sólveigu vegna málsins. Hins vegar náðist í Björn Bjarnason, núverandi dómsmálaráðherra, sem hafði þó fátt um málið að segja. Hann sagði að það yrði skoðað en hann stjórnaði ekki ferðinni og gæti því lítið tjáð sig. Björn vildi engu svara þegar hann var spurður hver hans persónulega skoðun á málinu væri. „Ég vil ekki upplýsa þig um það sem mér finnst,“ sagði hann síðan við fréttamann. Þá bætti hann við að honum fyndist ómaklegt að ráðast svona gegn Sólveigu Pétursdóttur eins og Baldur gerði. Lauk síðan símtalinu. Erfitt reynist að fá fram afstöðu ráðamanna um málið og finnst eflaust mörgum undarlegt að stjórnmálamenn geti ekki sagt hug sinn, til þess þurfi heila nefnd. Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og jafnréttisráðherra, vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu í dag en mun á morgun halda ræðu á Hinsegin dögum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra vill ekki upplýsa hvaða skoðun hann hafi á því að samkynhneigðir fengju að ættleiða börn þó svo að málið heyri undir hans ráðuneyti. Í fréttum Stöðvar tvö í gær sagði Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði, fordóma Sólveigar Pétursdóttur í garð samkynhneigðra og barnauppeldis þeirra hafa verið þess valdandi að hún vildi ekki leyfa eða samþykkja frumættleiðingu samkynhneigðra. Von er á ríkisstjórnarfrumvarpi í haust sem að öllum líkindum mun byggjast á mati nefndar sem fjallaði um réttarstöðu samkynhneigðra. Það felur í sér aukin réttindi eins og að skrá sig í óvígða sambúð og ættleiða börn innanlands. Nefndin klofnaði hins vegar í afstöðu sinni þegar kom að ættleiðingum barna frá útlöndum og hvort gera ætti lesbíum kleift að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun. Ekki náðist í Sólveigu vegna málsins. Hins vegar náðist í Björn Bjarnason, núverandi dómsmálaráðherra, sem hafði þó fátt um málið að segja. Hann sagði að það yrði skoðað en hann stjórnaði ekki ferðinni og gæti því lítið tjáð sig. Björn vildi engu svara þegar hann var spurður hver hans persónulega skoðun á málinu væri. „Ég vil ekki upplýsa þig um það sem mér finnst,“ sagði hann síðan við fréttamann. Þá bætti hann við að honum fyndist ómaklegt að ráðast svona gegn Sólveigu Pétursdóttur eins og Baldur gerði. Lauk síðan símtalinu. Erfitt reynist að fá fram afstöðu ráðamanna um málið og finnst eflaust mörgum undarlegt að stjórnmálamenn geti ekki sagt hug sinn, til þess þurfi heila nefnd. Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og jafnréttisráðherra, vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu í dag en mun á morgun halda ræðu á Hinsegin dögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira