Innlent

Skuldir aukist um 30 milljarða

Skuldir sveitarfélaganna í landinu fyrir skuldbindingar hafa aukist um tæpa 30 milljarða króna frá árinu 1997 samkvæmt tölum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hluti vandans felst í að margar stofnanir sveitarfélaga sem eiga sjálfar að standa undir skuldum sínum með gjöldum eða öðrum tekjum gera það ekki og verða því mörg sveitarfélög sjálf að axla þá bagga og nota til þess skattfé.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×