Erlent

Stórfellt kókaínsmygl

Tollyfirvöld í eyríkinu Barbados fundu um borð í flutningaskipi frá Gíneu stærsta eiturlyfjafarm sem náðst hefur í sögu Barbados. Um 120 kíló af kókaíni voru falin um borð, auk þess sem mikill fjöldi marjúanaplantna fannst við leit. Sex Gíneumenn hafa verið kærðir í málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×