Innlent

Ólögmæt kjaraskerðing

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm héraðsdóms þess efnis að uppsagnir varnarliðsins á greiðslum rútufargjalds til rafiðnaðarmanna sem vinna hjá varnarliðinu séu ólögmætar.

Dómurinn telur einnig að greiðslur til starfsmanna vegna ferðatíma séu ólögmætar. Varnarliði hætti þessum greiðslum til rafiðnaðarmanna þann 1. nóvember 2003. Kjör starfsmannanna eru samkvæmt ákvörðun kaupskrárnefndar frá árinu 1955. Ríkið greiðir málskostnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×