Innlent

Kynna tillögu um tónlistarhús

Í dag verður ljóst hvernig tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðin sem byggð verður í Reykjavíkurhöfn lítur út. Austurhöfn TR, fyrirtækið sem sér um bygginguna, hefur boðað til fundar þar sem vinningstillagan úr samkeppni um hönnun hússins verður kynnt og sýnd ásamt öðrum tillögum sem bárust í samkeppnina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×