Blóðbankinn í of smáu húsnæði 12. nóvember 2005 19:55 Starfsmenn Blóðbankans þurfa að sýna mikla útsjónarsemi við störf sín og jafnvel að skáskjóta sér, því húsnæði bankans er fyrir löngu orðið allt of lítið. Tillögur að viðbyggingu liggja fyrir, en ákvörðunar stjórnvalda er beðið. Blóðbankinn er búinn að vera í núverandi húsnæði síðan 1953, en á þeim tíma hefur blóðgjöfum hins vegar fjölgað verulega. Það hefur komið fyrir að allt að 160 blóðgjafar komi einn og sama daginn í bankann, þegar mikið liggur við. Starfsaðstaðan er þannig að margir þurfa að deila með sér litlum skrifstofum og komi til þess að blóðgjafa líði illa eftir blóðgjöf, er ekki hægt að leyfa honum að liggja í ró og næði, heldur verður að fara með hann inn á kaffistofu. Rannsóknaraðstaða er almennt þannig að þegar búið er að koma tækjum og búnaði fyrir, er varla pláss sum staðar nema fyrir einn starfsmann í einu. Þröngir gangar í kjallara eru líka nýttir og sem dæmi má nefna að þessi stóri tankur, sem stendur í þröngum ganginum, er geymsla fyrir stofnfrumrannsóknir spítalans. Yfirlæknir blóðbankans segir það gefa augaleið að bankinn þarf viðbyggingu við húsið sem ekki tæki nema ár að reisa og slík áætlun, upp á líklega 300 milljónir, liggi fyrir. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Starfsmenn Blóðbankans þurfa að sýna mikla útsjónarsemi við störf sín og jafnvel að skáskjóta sér, því húsnæði bankans er fyrir löngu orðið allt of lítið. Tillögur að viðbyggingu liggja fyrir, en ákvörðunar stjórnvalda er beðið. Blóðbankinn er búinn að vera í núverandi húsnæði síðan 1953, en á þeim tíma hefur blóðgjöfum hins vegar fjölgað verulega. Það hefur komið fyrir að allt að 160 blóðgjafar komi einn og sama daginn í bankann, þegar mikið liggur við. Starfsaðstaðan er þannig að margir þurfa að deila með sér litlum skrifstofum og komi til þess að blóðgjafa líði illa eftir blóðgjöf, er ekki hægt að leyfa honum að liggja í ró og næði, heldur verður að fara með hann inn á kaffistofu. Rannsóknaraðstaða er almennt þannig að þegar búið er að koma tækjum og búnaði fyrir, er varla pláss sum staðar nema fyrir einn starfsmann í einu. Þröngir gangar í kjallara eru líka nýttir og sem dæmi má nefna að þessi stóri tankur, sem stendur í þröngum ganginum, er geymsla fyrir stofnfrumrannsóknir spítalans. Yfirlæknir blóðbankans segir það gefa augaleið að bankinn þarf viðbyggingu við húsið sem ekki tæki nema ár að reisa og slík áætlun, upp á líklega 300 milljónir, liggi fyrir.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira