Stífkrampabaktería víða í jörðu 14. desember 2004 00:01 Stífkrampabaktería er í jörðu á þó nokkrum stöðum á landinu, þar á meðal í Norðlingaholti, norðan Elliðavatns. Þar á að reisa rúmlega þúsund íbúða byggð. Bakteríusmitið á Norðlingaholti er rakið til þess að svína- og hænsnabú var á jörðinni. Enn má sjá leifar af skítahaugum á svæðinu í tengslum við þann búrekstur. Þá hefur hesthúsabyggð verið á svæðinu og stífkrampasmit í hrossum hafa verið algeng. Dæmi eru um að þau hafi verið skotin og urðuð á svæðinu. Stífkrampi stafar af bakteríu sem getur lifað í jarðvegi í nokkur ár og auðvelt er að smitast af óhreinindum sem komast í sár. Bakterían framleiðir eitur sem hefur áhrif á vöðva með herpingi og stífni og getur leitt til dauða ef ekkert er að gert. Til er móteitur sem virkar, ef nægilega fljótt er gripið til þess, en eina örugga vörnin er bólusetning. Nú er fyrirhugað að reisa byggð á Norðlingaholti með íbúafjöldi á við Neðra-Breiðholt. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, segist gera ráð fyrir að flett verði ofan af jarðveginum áður en til framkvæmda kemur en vissara sé að fara gætilega. Það gildi sú regla að ef menn stingi sig þannig að djúpt sár myndist og óhreinindi lokist inni, þá þarf nauðsynlega að leita læknis til að hreinsa sárið og jafnvel að fá bólusetningu. Fulltrúi hjá sóttvarnarlækni tekur í sama streng. Byrjað var að bólusetja börn við stífkrampa hér á landi árið 1953 en ef meira en tíu ár eru liðin frá bólusetningu, og fólk fær óhreinidi úr jarðveginum í sár, þá þarf að endurnýja hana. Tilvonandi íbúar á Norðlingaholti geta haft þau tilmæli í huga og einnig að hægt er að bólusetja hunda og ketti fyrir stífkrampa. Fjölskyldur og gæludýr þeirra ættu því að geta unað hag sínum vel á Norðlingaholti að mati Sigurðar en vitanlega þarf ávallt að vera á varðbergi. Fréttir Innlent Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira
Stífkrampabaktería er í jörðu á þó nokkrum stöðum á landinu, þar á meðal í Norðlingaholti, norðan Elliðavatns. Þar á að reisa rúmlega þúsund íbúða byggð. Bakteríusmitið á Norðlingaholti er rakið til þess að svína- og hænsnabú var á jörðinni. Enn má sjá leifar af skítahaugum á svæðinu í tengslum við þann búrekstur. Þá hefur hesthúsabyggð verið á svæðinu og stífkrampasmit í hrossum hafa verið algeng. Dæmi eru um að þau hafi verið skotin og urðuð á svæðinu. Stífkrampi stafar af bakteríu sem getur lifað í jarðvegi í nokkur ár og auðvelt er að smitast af óhreinindum sem komast í sár. Bakterían framleiðir eitur sem hefur áhrif á vöðva með herpingi og stífni og getur leitt til dauða ef ekkert er að gert. Til er móteitur sem virkar, ef nægilega fljótt er gripið til þess, en eina örugga vörnin er bólusetning. Nú er fyrirhugað að reisa byggð á Norðlingaholti með íbúafjöldi á við Neðra-Breiðholt. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, segist gera ráð fyrir að flett verði ofan af jarðveginum áður en til framkvæmda kemur en vissara sé að fara gætilega. Það gildi sú regla að ef menn stingi sig þannig að djúpt sár myndist og óhreinindi lokist inni, þá þarf nauðsynlega að leita læknis til að hreinsa sárið og jafnvel að fá bólusetningu. Fulltrúi hjá sóttvarnarlækni tekur í sama streng. Byrjað var að bólusetja börn við stífkrampa hér á landi árið 1953 en ef meira en tíu ár eru liðin frá bólusetningu, og fólk fær óhreinidi úr jarðveginum í sár, þá þarf að endurnýja hana. Tilvonandi íbúar á Norðlingaholti geta haft þau tilmæli í huga og einnig að hægt er að bólusetja hunda og ketti fyrir stífkrampa. Fjölskyldur og gæludýr þeirra ættu því að geta unað hag sínum vel á Norðlingaholti að mati Sigurðar en vitanlega þarf ávallt að vera á varðbergi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Sjá meira