Leður beint frá Spáni 21. október 2004 00:01 Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. Hægt er að fá allt frá skóm og buxum til ilmvatns og belta í versluninni og sleppur buddan ágætlega frá verslunarferð í Zöru. Spænska leðrið er afskaplega vandað og auðvitað býður Zara viðskiptavinum upp á það. Í versluninni er hægt að fá fallegar leðurtöskur, jafnt stórar sem smáar, á bilinu fimm til ellefu þúsund sem telst ekki hátt verð fyrir ekta leður. Zara hefur alltaf boðið upp á töskur bæði fyrir stráka og stelpur og er úrvalið ekki af verri endanum. Bæði kanínuskinnstöskur og slönguskinnstöskur eru á boðstólum. Einnig selur verslunin óekta leðurtöskur en að sögn starfsmanna í versluninni kýs fólk frekar þessar ekta þar sem verðmunurinn er ekki mikill. Tískan í töskunum í dag eru stórar og vígalegar leðurtöskur og svo pen veski þegar á að lyfta sér upp.Svart er alltaf í tísku en þessi taska er á 9.995 krónur.Mynd/E.ÓlÞessi ljósbrúna taska er falleg í laginu og er á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlBleik og sæt fyrir dömurnar á 5.795 krónur.Mynd/E.ÓlTöff kúrekataska og kúrekastígvél í stíl. Taskan er á 4.795 krónur en stígvélin á 8.995 krónur.Mynd/E.ÓlFalleg græn rúskinnstaska og pæjulegir skór í stíl. Taskan er á 5.995 krónur en skórnir á 6.995 krónur.Mynd/E.ÓlLjós- og dökkbrún taska á 7.795 krónur og algjörir skvísuskór í stíl á 6.995 krónur.Mynd/E.Ól
Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira