Erlent

Hlaðmenn boða verkfall

Hlaðmenn á breskum flugvöllum hafa samþykkt verkfallsboðun, með yfirgnæfandi meirihluta. Ekki er búið að ákveða hvenær verkfallið á að hefjast, en ef af því verður má búast við miklu öngþveiti og töfum á öllum helstu flugvöllum landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×