Erlent

Sprengjur í skólatöskum

Ísraelskir hermenn fundu í dag tvær sjö kílóa sprengjur í skólatöskum, í grennd við þorp á Vesturbakkanum. Ísraelar segja að þess séu mörg dæmi að börn hafi verið notuð til þess að flytja sprengjur frá herteknu svæðunum, yfir til Ísraels. Palestínumenn neita þessu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×