Erlent

Farþegum Ryanair fjölgar enn

MYND/Vísir
Farþegum lágfargjaldaflugfélagsins Ryanair fjölgar sífellt. Miðað við sama tíma fyrir ári hefur þeim fjölgað um 24 prósent. Sætanýting var 79 prósent fyrir ári, en er nú 87 prósent. Félagið hefur lækkað miðaverð til að fylla vélar sínar, og segja forsvarsmenn Ryanair þann hátt hafa skilað tilætluðum árangri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×